Krónan jafnar kjörin, evran ylli misrétti

Krónan jafnar kjör okkar Íslendinga. Þegar vel árar hækkar gengið og almenningur nýtur bættra lífskjara. Í harðindum lækkar krónan og dreifir byrðinni.

Á Íslandi eru jafnari lífskjör en á nær öllum öðrum byggðum bólum. 

Björn Bjarnason gerir útttekt á skringilegri umræðu Viðreisnar og vinstriflokkana um að evran yrði okkar til bóta.

Evran myndi stórauka efnahagslegt misrétti á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er vert að leiðrétta Björn aðeins. Viðreisn minntist ekki orði á evru eða ESB fyrir síðustu kosningar, allavega ekki í svo beinum orðum. Það var hinsvegar eftir kosningar sem byrjað var á því jarmi.

Ástæðan fyrir þessu fylgi eirra var einfaldlega að fólk var blekkt með þögninni. Nú vita menn hvernig liggur í hlutunum og fylgið verður eftir því.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2017 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband