Meintur morðingi: hælisleitandi eða í vinnu?

Fréttir bera með sér að meintur Hagamelsmorðingi er ekki ferðamaður. En þar sem hann er erlendur eru aðeins tveir aðrir möguleikar.

Annað tveggja er maðurinn hælisleitandi eða innflytjandi.

Hvers vegna er það ekki upplýst?


mbl.is Ekki verið yfirheyrður um helgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hann er greinilega ekki Sjálfstæðismaður, því þá væri búið að birta nafnið hans og fjölsjyldunnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2017 kl. 20:41

2 Smámynd: Merry

Vinstri Grænn maður ?

Merry, 24.9.2017 kl. 21:39

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hér þarf að gera bragarbót á í anda blaðsins Dags á Akureyri sem endaði frétt um það að hundur hefði bitið mann á Akureyri, með því að upplýsa að um aðkomuhund hefði verið að ræða. 

Ómar Ragnarsson, 24.9.2017 kl. 22:12

4 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Ómar er eða var húmoristi,ekki satt?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 24.9.2017 kl. 22:33

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Kannski er hann sendiráðsstarfsmaður? Þessi heimhrokaháttur Íslendinga nálgast sjúkleika. Vita menn ekki að flóra morðingja á Íslandi er mjög fjölbreytt t.d. var einn morðingja Íslands bróðir konu Kristjáns Eldjárns, þriðja forseta Lýðveldisins. Sonur fyrsta forseta Lýðveldisins, Sveins Björnssonar, var SS-dómari í Kaupmannahöfn í lok stríðsins og dæmdi menn til dauða (sjá hér http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2109085/). Morðingjar eru ógæfufólk og þeir finnast einnig á meðal "hreinna" Íslendinga.

FORNLEIFUR, 25.9.2017 kl. 05:13

6 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Morð eru góðu heilli fátíð á Íslandi. Og þess vegna er ástæða til að upplýsa málsatvik en draga ekki fjöður yfir - jafnvel þótt sumir vilji þegja í þágu fjölmenningar.

Páll Vilhjálmsson, 25.9.2017 kl. 05:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband