Viðreisn skiptir daglega um skoðun: BFV-bandalagið

Í gær vildi Viðreisn ekki sitja í starfsstjórn fram að kosningum. Í dag er annað hljóð komið í strokkinn, víst vilja ráðherrar Viðreisnar sitja áfram eins lengi og sætt er.

Viðreisn er komin í hörkusamkeppni við Bjarta framtíð um að skipta um skoðun daglega, hvort sitja eigi í ríkisstjórn eða ekki.

Spurning hvort flokkarnir sameinist ekki. Nafnið er þegar komið. BFV: Bandalag fyrir vindhana.


mbl.is Viðreisn verður í starfsstjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Má ekki bæta Samfylkinguni inn í þetta bandalag, þau eru öll með samskonar stefnuskrá og setja upp BFVS Bandalag Fábjána Vitleysinga og Svikara.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 17.9.2017 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband