Sóley í Vinstri grćnum: KR-ingar barnaníđingar

Vinstri grćnir ćtla ađ keyra á barnaníđi í kosningabaráttunni ef marka má fćrslu Sóleyjar Tómasdóttur fyrrum borgarfulltrúa flokksins. Hún skrifar:

Prinsippmennirnir í KR eru ađ hugsa um ađ hćtta ađ spila í Hensongöllum. Nauđgarinn getur varla hugsađ sér ađ versla viđ mann sem skrifađi međmćli međ barnaníđingi.

Međ fćrslunni deilir hún frétt Stundarinnar um körfuboltamann úr KR sem fékk uppreisn ćru eftir dóm fyrir kynferđisbrot.

Smári McCarty Pírati og stćrđfrćđingur lćtur ekki sitt eftir liggja. Hann segir Ísland sitja uppi međ Jimmy Savile-mál. Savile er ţekktasti barnaníđingur Bretlands.

Frambođiđ af ásökunum um ađ ţjóđin sé helsta miđstöđ barnaníđinga á vesturlöndum sýnir glöggt hve vinstrimenn eru stoltir af öllu ţví sem íslenskt er.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ógeđfelldur málflutningur hjá Sóleyju og Smára.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.9.2017 kl. 12:07

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hún er líka ađ láta ađ ţví liggja ađ KR og Sjálfstćđisflokkurinn sé ţađ sama. Ég er búinn ađ fá mörg skeyti frá kommatittu og geđsjúklingum um ađ ég og Sjálfstćđisflokkruinn seúm í raun barnaníđingar og glćpahyski. Ţađ er tónninn sem visntraliđiđ ćtlar ađ slá í kosningabaráttunni. Sóley er bara svona dćmiget eintak af tegundinni.

Halldór Jónsson, 17.9.2017 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband