Föstudagur, 15. september 2017
Er Framsókn sveitaútgáfa BF?
Það er kallað eftir ábyrgð í landsmálum. Dómgreindarlausir þingmenn taka ákvörðun á næturfundi að sprengja ríkisstjórnina. Valið stendur um hér starfi ríkisstjórn eða óreiðuöfl nái yfirhöndinni.
Í þeim ljóta leik ætlar Framsóknarflokkurinn sér varla að vera landsbyggðarútgáfa Bjartar framtíðar. Eða er það tilfellið?
Framsókn á leik. Kostirnir eru tveir. Axla ábyrgð eða ganga í lið óreiðuaflanna.
Einhugur innan Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.