Pútín-Trump: pólitík, hagsmunir og heimska

Ţjóđríki eiga hagsmuni, ekki vini, er haft eftir breskum stjórnmálamanni á 19. öld Palmerston lávarđi. Ástćđan fyrir ţví ađ látiđ er eins og Trump og Pútín gćtu orđiđ samherjar er ađ Trump vildi bćta samskiptin viđ Rússa, sem voru heldur döpur í tíđ Obama.

Íhaldsmenn í Bandaríkjunum vilja samvinnu viđ Rússa, ţ.e. Pútín, enda eru ríkin ekki samkeppni um heimsyfirráđ líkt og í kalda stríđinu.

Vinstrimenn í Bandaríkjunum, stundum kallađir frjálslyndir, eru á hinn bóginn haldnir stćkri Rússafóbíu og segja Pútín bćđi hafa horn og klaufar. Trump er sagđur í vasanum á Pútin - ţannig slá ţeir tvćr flugur í einu höggi.

Vinstrimenn og frjálslyndir í Evrópu eru sama sinnis. Einn ţeirra, áhrifamađur í ESB, Guy Verhofstad, kemur sterkt inn í bandaríska umrćđu, vegna átaka vinstrimanna og hćgrimanna, og lćtur eins og Trump sé heimsvandamál vegna ţess ađ mótmćlandi lést í Charlottsville. Verhofstad minnist ekki á ađ herskár múslími slátrađi 14 manns í Barcelona nokkrum dögum eftir Charlottsville.

Frjálslyndir og vinstrimenn vilja ekki rćđa vandann sem stafar af herskáum múslímum. En löngu eftir ađ bćđi Trump og Pútin láta af störfum verđur ţessi vandi enn knýjandi úrlausnarefni. Trúarsannfćringin sem kyndir undir er orđin 1500 ára gömul og lćtur engan bilbug á sér finna. Ađ stinga höfđinu í sandinn er háttur heimskingja. 


mbl.is Trump er „ekki brúđur mín“ segir Pútín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband