Menningarstríđiđ á Íslandi, djöfullinn liggur í grínmálum

Pólitískur rétttrúnađur er veraldleg trú á bođ og bönn um hugsanir og tjáningu fólks. Eins og í frumstćđri trú liggur djöfulinn víđa í röngum skođunum eđa lífsháttum.

Vesturlönd sögđu skiliđ viđ frumstćđ trúarbrögđ međ ţví ađ gera grín ađ ţeim. Grín í trúmálum var ekki leyft fyrr en ofurvald kirkjunnar yfir hugsunarhćtti manna var brotiđ á bak aftur.

Pólitískur rétttrúnađur vill setja hlekki á hugarfar ţjóđarinnar og banna skođanir og viđhorf sem ekki samrýmast kennisetningunni um ađ móđgist einhver útaf einhverju skal umsvifalaust bannfćra ţann sem er ásakađur. Engin umrćđa, engin réttarhöld, ađeins bannfćring.

Eva Hauksdóttir fćrir okkur nýjustu tíđindi úr menningarstríđinu milli pólitíska rétttrúnađarins og allra hinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Eins og svo oft áđur hefur Eva rétt fyrir sér. Ađ setja bann á grín tekur okkur aftur á tíma sovétsins. Til ađ innleiđa hin kommúnísku trúarbrögđ varđ ađ útrýma kristinni trú. Ţegar svo viđnámiđ viđ trúbođinu varđ banvćnt áttu ţeir ofsóttu ađeins gríniđ sér til bjargar. Ţetta vita allir. Líka nútíma harđstjórar umrćđunnar sem vilja ná stjórn á gríninu.

Ragnhildur Kolka, 5.9.2017 kl. 13:14

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ćtti kastljósiđ ekki ađ beinast oftar ađ ţeim sem ađ ćtti ađ standa nćst GUĐI hér á landi?

Stríđ framtíđarinnar munu ekki endilega snúast um byssur og sprengjur heldur sálfrćđihernađ.

=Ţađ er ađ forheimska ţjóđir međ óbeinum hćtti í gegnum fjölmiđla međ ţví ađ auka á ringulreiđana međ endalausum chaos-fréttum, múgsefjunnarsamkomum og  fánýtum fróđleik eins og viđ sjáum í 78% af dagskránni á rúv og í nánast öllum fjölmiđlum: = Klippingarnar á myndefnu eru of hrađar ţannigađ ţađ er aldrei nein vitrćn hugsun sem ađ kemst til skila.

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1446768/

Jón Ţórhallsson, 5.9.2017 kl. 14:07

3 Smámynd: rhansen

Algjörlega sammála ţer Jón Ţóhallsson ,og ţađ er sannarlega ađ takast !

rhansen, 6.9.2017 kl. 11:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband