Mánudagur, 28. ágúst 2017
Hælisleitendur í orlof til heimalandsins
Hælisleitendur, sem koma til Evrópu, útskýra mörgum orðum að þeir séu ofsóttir og eigi á hættu pyntingar eða líflát í heimaríkinu.
En maður fer ekki í sumarfrí þangað sem maður er ofsóttur. Nema maður sé hælisleitandi á fölskum forsendum.
Sumir hælisleitendur er einfaldlega í leit að betri lífskjörum en bjóðast í heimalandinu.
Fari ekki í frí til heimalandsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega Páll. Málið er að Svíþjóð er að láta þetta gerast.
Merry, 28.8.2017 kl. 17:45
Svona er nú vitleysan þegar Góða Gáfaða Fólkið fær að ráða, allt gert til að hælisleitendur hafi all sem þeir vilja og ganga fyrir að fá husnæði.
Islendingarnir sem þurfa á aðstoða að halda, geta étið það sem úti frýs og þurfa að búa í tjöldum.
Svona er að vera Íslendingur á Íslandi.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 28.8.2017 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.