Hælisleitendur í orlof til heimalandsins

Hælisleitendur, sem koma til Evrópu, útskýra mörgum orðum að þeir séu ofsóttir og eigi á hættu pyntingar eða líflát í heimaríkinu.

En maður fer ekki í sumarfrí þangað sem maður er ofsóttur. Nema maður sé hælisleitandi á fölskum forsendum.

Sumir hælisleitendur er einfaldlega í leit að betri lífskjörum en bjóðast í heimalandinu.


mbl.is Fari ekki í frí til heimalandsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Nákvæmlega Páll. Málið er að Svíþjóð er að láta þetta gerast.

Merry, 28.8.2017 kl. 17:45

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Svona er nú vitleysan þegar Góða Gáfaða Fólkið fær að ráða, allt gert til að hælisleitendur hafi all sem þeir vilja og ganga fyrir að fá husnæði.

Islendingarnir sem þurfa á aðstoða að halda, geta étið það sem úti frýs og þurfa að búa í tjöldum.

Svona er að vera Íslendingur á Íslandi.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 28.8.2017 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband