BBC útskýrir vinsćldir Trump: menningarreiđi

Milli 35 til 40 prósent Bandaríkjamanna styđja Trump forseta algjörlega óháđ ţví hvort hann nái fram nokkrum stefnumálum sínum eđa ekki. Trump sameinar ţá sem eru menningarlega á móti pólitísku elítunni í Washington, fjölskylduveldum Bush-ara og Clinton-hjónanna og ekki síst fjölmiđlum, sem eru frjálslyndir og alţjóđavćddir.

Ţetta er kjarninn í greiningu Katty Kay á BBC. Stuđningsmenn Trump horfa međ hryllingi á vandalisma frjálslyndra og vinstrimanna, sem rífa niđur opinber minnismerki, er stađiđ hafa í kynslóđir, međ rökum pólitískrar tćkifćrismennsku.

Trump ţekkir sitt heimafólk og talar til íhaldsmanna sem eru langţreyttir á pólitískum rétttrúnađi og ţeim yfirgangi sem fylgir, t.d. ađ söguleg minnismerki eru fjarlćgđ. Ţegar baráttan stendur um sjálfsmynd bandarísku ţjóđarinnar verđa efnahagsmál hjóm eitt.

35 til 40 prósent fylgi er ekki nóg til ađ sigra forsetakosningar. En reynslan sýnir ađ pólitíski rétttrúnađurinn er sundurlaus ţegar á hólminn er komiđ. Hillary Clinton tapađi forsetakosningunum vegna ţess ađ ađrir vinstriframbjóđendur tóku til sín atkvćđi.


mbl.is Hugleiđir ađ fjarlćgja styttuna af Kólumbusi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband