Föstudagur, 25. ágúst 2017
Ţjóđverjar vilja rćđa innflytjendamál
Ađalmál ţýsku ţingkosninganna er innflytjendamál. Samvkćmt könnun eru innflytjendamál brýnasta verkefni nćstu ríkisstjórnar. Ţar á eftir er aukinn munur á milli fátćkra og ríkra í Ţýskalandi kjósendum hugleikinn. Í ţriđja sćti eru málefni tengd hryđjuverkum.
Tveir stórir flokkar, Kristilegir demókratar og Jafnađarmenn, eru ráđandi í ţýskum stjórnmálum. Kristilegir demókratar, međ Angelu Merkel sem oddvita, mćlast međ tćp 40 prósent fygli en Jafnađarmenn međ rúm 20.
Stćrstur smáflokkanna er AfD, sem leggur áherslu á takmarkanir á straum innflytjenda til landsins.
Ţýsku ţingkosningarnar eru eftir fjórar vikur.
Athugasemdir
Velt vöngum um vanda Evrópu.
823.8.2017 | 09:28
Hvar eru forustumennirnir, konurnar, karlarnir? Ađeins konurnar geta bjargađ Evrópu. Karlinn heldur ađ hann sé svo merkilegur ađ konurnar verđi ađ herma eftir honum, og klifra upp í staur og gala. Ţjóđirnar koma í gegn um konurnar.
Konurnar eru ţjóđin. Ef konurnar virka ekki, ţá er engin ţjóđ.
READ: Muslim takeover of Europe is ‘biggest story of our time’ and nobody knows it.
Egilsstađir, 25.08.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 25.8.2017 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.