Þjóðverjar vilja ræða innflytjendamál

Aðalmál þýsku þingkosninganna er innflytjendamál. Samvkæmt könnun eru innflytjendamál brýnasta verkefni næstu ríkisstjórnar. Þar á eftir er aukinn munur á milli fátækra og ríkra í Þýskalandi kjósendum hugleikinn. Í þriðja sæti eru málefni tengd hryðjuverkum.

Tveir stórir flokkar, Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn, eru ráðandi í þýskum stjórnmálum. Kristilegir demókratar, með Angelu Merkel sem oddvita, mælast með tæp 40 prósent fygli en Jafnaðarmenn með rúm 20.

Stærstur smáflokkanna er AfD, sem leggur áherslu á takmarkanir á straum innflytjenda til landsins.

Þýsku þingkosningarnar eru eftir fjórar vikur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Velt vöngum um vanda Evrópu.

823.8.2017 | 09:28

Hvar eru forustumennirnir, konurnar, karlarnir? Aðeins konurnar geta bjargað Evrópu. Karlinn heldur að hann sé svo merkilegur að konurnar verði að herma eftir honum, og klifra upp í staur og gala. Þjóðirnar koma í gegn um konurnar.

Konurnar eru þjóðin. Ef konurnar virka ekki, þá er engin þjóð.

READ: Muslim takeover of Europe is ‘biggest story of our time’ and nobody knows it.

Egilsstaðir, 25.08.2017 Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 25.8.2017 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband