Ruðningsáhrif Trump-frétta

Fjórar af sjö fréttum i rammanum ,,erlent" á forsíðu mbl.is eru beint eða óbeint um Trump Bandaríkjaforseta. Líklega er þetta ekki einsdæmi um ruðningsáhrif Trump-frétta.

Í útlöndum eru stóratburðir að gerast, stutt er í þýsku þingkosningarnar, Brexit stendur yfir, kosið verður í Noregi innan skamms og margt annað er fréttnæmt.

En Trump trompar aðrar fréttir. Svo klóra menn sér í kollinum yfir velgengni karlsins.


mbl.is Trump hafi líka fordæmt þjóðernissinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Maður undrast allan þann titlingaskít sem "virðulegir" fréttamiðlar láta frá sér fara um Trump. Mbl.is er oft á grensunni.

Ragnhildur Kolka, 14.8.2017 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband