Uppreisn gegn ferðamennsku

Skipulögð mótmæli gegn yfirgangi ferðaþjónustunnar eru haldin í borgum Evrópu. Íbúar í borgum eins og Barcelona, Feneyjum, San Sebastian, Duborvnik og Róm telja ferðaþjónustuna áþján sem leiða til hækkunar húsnæðisverðs og verri lífsgæða.

Guardian dregur saman helstu mótmælin og aðgerðir yfirvalda til að stemma stigu við vaxandi óþoli íbúa gagnvart ferðamönnum.

Á Íslandi er minnkandi jákvæðni gagnvart ferðamönnum. Tímabært er að grípa í taumana áður en verra hlýst af.


mbl.is 272 þúsund erlendir ferðamenn í júlí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Áberandi fréttir í vor eða fyrr í sumar,sögðu frá miklum afbókunum til Íslands vegna hækkandi verðs á öllum sviðum.Eins og svo oft áður virtist fylgja einskonar hlökkun í góða fólkinu,en ég var viss um að ferðamannastraumurinn færi vaxandi. Nú er það orðið svo að fólk er búið að fá nóg af blessuðum ferðamönnunum. Það er þá góð æfing að upplifa hvernig það verður þegar við höfum veitt svona mörgum ríkisborgararétt.Afhverju ættum við að þola það eitthvað betur? 

Helga Kristjánsdóttir, 10.8.2017 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband