Uppreisn gegn ferđamennsku

Skipulögđ mótmćli gegn yfirgangi ferđaţjónustunnar eru haldin í borgum Evrópu. Íbúar í borgum eins og Barcelona, Feneyjum, San Sebastian, Duborvnik og Róm telja ferđaţjónustuna áţján sem leiđa til hćkkunar húsnćđisverđs og verri lífsgćđa.

Guardian dregur saman helstu mótmćlin og ađgerđir yfirvalda til ađ stemma stigu viđ vaxandi óţoli íbúa gagnvart ferđamönnum.

Á Íslandi er minnkandi jákvćđni gagnvart ferđamönnum. Tímabćrt er ađ grípa í taumana áđur en verra hlýst af.


mbl.is 272 ţúsund erlendir ferđamenn í júlí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Áberandi fréttir í vor eđa fyrr í sumar,sögđu frá miklum afbókunum til Íslands vegna hćkkandi verđs á öllum sviđum.Eins og svo oft áđur virtist fylgja einskonar hlökkun í góđa fólkinu,en ég var viss um ađ ferđamannastraumurinn fćri vaxandi. Nú er ţađ orđiđ svo ađ fólk er búiđ ađ fá nóg af blessuđum ferđamönnunum. Ţađ er ţá góđ ćfing ađ upplifa hvernig ţađ verđur ţegar viđ höfum veitt svona mörgum ríkisborgararétt.Afhverju ćttum viđ ađ ţola ţađ eitthvađ betur? 

Helga Kristjánsdóttir, 10.8.2017 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband