Miđvikudagur, 9. ágúst 2017
0, 29 prósent fylgi Sósíalistaflokksins
Skćđ eftirspurn er eftir Sósíalistaflokki Gunnars Smára; ţriđjungur úr prósenti kjósenda ćtla ađ greiđa flokknum atkvćđi sitt, segir Kjarninn.
Eitt hugtaka Karls Marx, höfuđspámanns sósíalista, er firring.
Orđ Gunnars Smára sýna ađ hann lifir sig inn í teóríuna. ,,Viđ eigum fullkomlega erindi", segir hann.
Einmitt - brýnt erindi viđ 0,29 prósent kjósenda.
![]() |
Viđ eigum fullkomlega erindi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hver er afstađa ţessa flokks til esb?
Jón Ţórhallsson, 9.8.2017 kl. 17:39
Hverjum er ekki sama!
Steinarr Kr. , 9.8.2017 kl. 18:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.