RÚV: Panama-skjölin voru falsfrétt

RÚV viđurkennir ađ hafa ekki undir höndum Panama-skjölin, sem voru einu heimildirnar fyrir rađfréttum um meinta spillingu - en rađfréttirnar sviptu menn ćrunni, starfinu og ollu stjórnarkreppu.

Skilgreining á falsfrétt er ađ hún er án heimilda. Og RÚV viđurkennir ađ hafa ekki heimildir fyrir frétt um Panamaskjölin. Einn ţeirra sem varđ fyrir barđinu á rađfréttum RÚV er Kári Arnór Árnason. Hann kannađist ekki viđ ţćr sakir sem á hann voru bornar og vildi fá ađgang ađ heimildum RÚV. En RÚV neitađi og ţá kćrđi Kári Arnór stofnunina. 

Í frétt RÚV fyrir tveim dögum, 4. ágúst, kemur svar frá Efstaleiti:

RÚV svarađi ţessari kćru og sagđist ekki hafa umrćdd gögn né forrćđi yfir ţeim heldur hefđi fengiđ ađgang ađ gögnunum hjá ţriđja ađila.

Engin frétt er betri en heimildin fyrir henni. Og ţegar engin heimild er fyrir frétt er hún falsfrétt.

Ţetta er ekki fyrsta sinn sem viđurkennt er ađ Panamasjölin eru falsfrétt. RÚV vann rađfréttirnar međ ađstođ fyrrum starfsmenns á Efstaleiti, sem gerđist verktaki, og rekur fyrirtćkiđ Reykjavík Medía. Hér er frétt mbl.is frá 14. júlí í fyrra

Sig­ríđur Rut Júlí­us­dótt­ir, lögmađur Reykja­vík Media, svarađi kröfu rík­is­skatt­stjóra og seg­ist eng­in viđbrögđ hafa fengiđ viđ ţví svari. Í svari henn­ar kom ein­fald­lega fram ađ Reykja­vík Media gćti ekki af­hent eitt­hvađ sem ekki vćri í vörslu ţeirra.

„Ţeir hafa ekki ađgang ađ gögn­un­um međ ţeim hćtti ađ ţeir geti bara af­hent ein­hver gögn. Ţetta er „fís­ísk­ur“ ómögu­leiki. Ţú get­ur ekki af­hent eitt­hvađ sem ţú ert ekki međ.“

Sem sagt: gögnin sem rađfréttir RÚV byggđu á er ekki hćgt ađ leggja fram. Ef heimildir frétta eru ekki fyrir hendi eru ţćr fréttir falsfréttir - tilbúningur ađ hluta eđa öllu leyti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţegar David Cameron og hinir fjölmörgu ađrir, sem komst upp um í fréttunum sem byggđu á Panamaskjölunum, viđurkenndu ađ hafa átt hlut ađ aflandsfélögum, er sérkennilegt ađ sjá ţví enn haldiđ fram ađ ţađ, sem kom fram í fréttum á ţessum tíma hafi eriđ falsfréttir. 

Eđa voru fréttirnar um Watergate falsfréttir í upphafi?

Ómar Ragnarsson, 6.8.2017 kl. 13:57

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Almennt gildir, Ómar, í réttarríki ađ menn sem bornir eru sökum fái ađ vita sakarefniđ. Panama-skjölin eru leki, ţ.e. fengin međ ólögmćtum hćtti, og ţađ leggur enn ríkari skyldu ţeim á herđar sem međ ţau fara.

RÚV kaus ađ efna til fjölmiđlaherferđar á grunni skjalanna. Ţađ er á ábyrgđ RÚV ađ sýna fram á ađ skjölin séu ekta, ekki fölsuđ ađ hluta eđa öllu leyti. Og til ađ sýna fram á ađ skjölin séu trúverđug ţarf í ţađ minnsta ljósrit af ţeim. En samkvćmt RÚV eru ekki einu sinni til ljósrit.

Ţađ ţýđir ekki ađ skýla sig á bakviđ ţann sem aflađi sér gagnanna međ ólögmćtum hćtti. RÚV ber ábyrgđ á ţeim heimildum sem stofnunin tekur góđar og gildar.

Án heimilda eru fréttir falsfréttir.

Páll Vilhjálmsson, 6.8.2017 kl. 14:10

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er mjög merkileg afhjúpun hjá ţér, Páll, og nú er sannarlega kominn tími til ađ láta Fréttastofu Rúv sćta ábyrgđ og greiđa Kára Arnóri og eflaust fleirum skađabćtur vegna ţess hnekkis sem mannorđ ţeirra hefur beđiđ vegna heimildarlausra, en hart fram settra Rúv-"frétta"!

Jón Valur Jensson, 6.8.2017 kl. 15:35

4 Smámynd: Skeggi Skaftason

"Höfundur er blađamađur og kennari"   ???

Ţađ er hreint út sagt sögulega merkilegt ađ ţú skulir titla ţig blađamann, en skorta skilning á grundvallaratriđum fréttamennsku. Fréttir um Panamaskjölin voru ekki ÁN HEIMILDA. Nú má vel vera ađ fréttamenn RÚV hafi sjálfir ekki haft undir höndum FRUMGÖGN. En ţađ ţýđir ekki ađ fréttirnar voru án heimilda.

Ţér til upprifjunar ţá var ekki bara einhver einn nafnlaus nethakkari sem sat á ţessum gögnum, heldur var heill hópur blađamanna, sk. " International Consortium of Investigative Journalists" sem er hópur alls 165 fjölmiđlalamanna frá alls 65 ríkjum, en í hópnum eru fjölmargir blađamenn frá virtum stórum fjölmiđlum.

Ert ţú Páll minn ađ halda ţví fram ađ allir ţessir eitt hundrađ sextíu og fimm blađamen hafi veriđ ţátttakendur í meiriháttar samsćri og lygavef og ađ uppljóstrunin hafi veriđ ein allsherjar blekking??

Skeggi Skaftason, 6.8.2017 kl. 16:04

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţađ hefur alltaf legiđ fyrir ađ kastljósţátturinn umrćddi var ekki á vegum RÚV heldur var ţetta sameiginleg útsending á samantekt fjölmargra útvarpsstöđva. Ađ ţađ skuli ennţá reynt ađ draga í efa ađ panama skjölin séu til veldur furđu. Ţekkir blađamađur og ţessi bloggari ekki siđareglur blađamannafélagsins og hvađ gengur honum til međ ţessari bloggfćrslu?

Jósef Smári Ásmundsson, 6.8.2017 kl. 17:07

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Voru ţetta ekki einmitt stórvafasöm samtök, Jósef?

Og tekur nokkur mark á Össuri Sk. í ţessu efni?

Jón Valur Jensson, 6.8.2017 kl. 17:15

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"RÚV svarađi ţessari kćru og sagđist ekki hafa umrćdd gögn né forrćđi yfir ţeim heldur hefđi fengiđ ađgang ađ gögnunum hjá ţriđja ađila. Kastljós vćri bundiđ af reglum samstarfs viđ Alţjóđasamtök rannsóknarblađamanna, ICIJ. Kastljósi vćri óheimilt ađ láta gögn úr gagnagrunni ţeirra af hendi ţótt leyfilegt hafi veriđ ađ sýna ţau í umfjölluninni og vísa til ţeirra.

Úrskurđarnefndin komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hún hefđi engar forsendur til ađ rengja ţessa fullyrđingu RÚV og var kćru Kára ţví vísađ frá."

Heimild: RÚV

Wilhelm Emilsson, 6.8.2017 kl. 17:22

8 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Stórvarasöm samtök Jón Valur? Ţađ hef ég ekki hugmynd um . Ţú veist kannski meira um ţađ en skiptir ţađ einhverju máli? Ađalatriđiđ er ađ sjálfsögđu ţađ ađ Sigmundur, Cameron og miklu miklu fleiri voru teknir í bólinu og ef ţú hefur eitthvađ fylgst međ fréttum ţá hefur skattrannsóknarstjóri nú sent fjölmörgum ađilum endurálagningu byggđa á umrćddum Panamaskjölum sem menn eru ađ halda fram ađ séu ekki til, auk gagna sem skattrannsóknarstjóri keypti á sínum tíma. Ég veit ekkert hvernig Össur Skarp. kemur inn í ţetta dćmi og heldur ekki hvort einhverjir taka mark á honum. Heldurđu ađ einhver taki mark á ţér frekar?

Jósef Smári Ásmundsson, 6.8.2017 kl. 17:27

9 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ekki bregst okkur dr. Össur.

Merkilegur er málflutningur hans um aldirnar, ekki hvađ síst á hinum heimsfrćga blađamannafundi stćkkunarstjóra Evrópusambandsins og annars helsta forystumanns ţess ţegar hann, sjálfur utanríkisráđherrann, lagđi ţeim lífsreglurnar en var leiđréttur međ falsfréttir sínar af stefnu Evrópusamnbandsins af ţungavigtarmönnum sambandsins sjálfs.

Doktorinn hafđi ekki gćtt helstu frumskyldu akademískra alţjóđlegra reglna sem háskólar sem gćta orđstís síns setja doktorsnemum viđ rannsóknir sínar og varđa frumheimildir en ekki notast viđ skrif annarra, hugaróra, von eđa óskhyggju.

http://predikarinn.blog.is/blog/predikarinn/entry/1358739/

 

 

Ţrátt fyrir ađ doktor Össur hafi fengiđ góđa klennslustund "í beinni" af helstu forystumönnum sambandsins eins og sjá má af upptökunni hér ađ ofan, ţá lćrđi hann ekkert af reynslunni ađ séđ verđur. Doktorinn hélt ţessari möntru áfram ásamt öđrum helstu međreiđarsveinum sínum um árabil, jafnvel framyfir ţá stund sem hann stöđvađi ađlögunarferli Íslands í inngöngunni ađ Evrópusambandinu. Ţannig átti hann og hans menn margar slíakr möntrur sem áttu sér enga stođ í raunheimum, en virđist hafa veriđ betra nýju neti í heilaabúi mantraranna í röđum Einsmálslandráđafylkingu hinnar vinstri grćnu slagsíđu.

 

Ţví er vart von ađ doktorinn verđi tekinn alvarlega í neinu sem nokkru skiptir héđan í frá, og skal engan undra.

Kjósendur mátu ekki málflutning ţessa fólks nćgilega til ađ fleyta ţeim inn á Alţingi enn eina ferđina. Almenningur virđist ekki jafn heillum horfinn og margur hélt.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.8.2017 kl. 17:31

10 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jósef Smári.

Sigmundur tekinn í bólinu? Ertu enn ađ mantra ţá vitleysu? Sigmundur átti ekkert sem Panamaskjölin munu hafa vísađ í, en eiginkona hans á séreign sem varđ til viđ fyrirframgreiddan arf sem henni féll í skaut, ţá einungis sambýliskona Sigmundar. Sú fjárhćđ var samkvćḿt lögmćtum leiđum ávöxtuđ á fullkomlega lögmćtan hátt eftir leiđbeiningum fjármálasérfrćđinga breska bankans sem hún átti í viđskiptum viđ ţar sem hún var búsett á ţeim tíma. Ţađ sem meira er, hún taldi ţessa fjárhćđ fram til skatts á Íslandi frá fyrsta degi og sjá má í tekjublöđum allra áranna ađ hún greiddi af upphćđinni auđlegđarskatt.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.8.2017 kl. 17:36

11 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Prédikari. Kynntu ţér siđareglur alţingis áđur en ţú ferđ ađ bulla. Ţađ hefur einnig komiđ fram ađ Sigmundur átti innistćđu í ţessu félagi sem kom til vegna ađildar ađ félagi sem fađir hans átti. Ţetta mál er óverjandi fyrir Sigmund. Tek ţađ fram ef hlutdrćni mín skildi vera dregin í efa ađ ég hafđi mikiđ álit á Sigmundi lengi vel( ţegar hann fór ađ tjá sig um skipulagsmál og flugvöll fór álitiđ ađ dala). En ég er bara á ţeirri skođun ađ menn sem skipast í ábyrgđarstöđur eigi aldrei ađ standa í blekkingum. Eru reglur eitthvađ á annan hátt á ţínu heimili?

Jósef Smári Ásmundsson, 6.8.2017 kl. 17:55

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ert ţú, Jósef, međ einhverjar upplýsingar um eignir Sigmundar Davíđs, sem viđ hinir höfum ekki? Hver er heimild ţín? 

Ekki veit ég til ţess ađ hann sé undir rannsókn skattrannsóknarstjóra.

Predikaranum ţakka ég góđ innlegg hér og ábendingar.

Jón Valur Jensson, 6.8.2017 kl. 19:54

13 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Ég held ţú hafir ekki fylgst alveg međ!  Ţessi gögn voru ađeins undir höndum Reykjavík media, EF ţeir ţá höfđu ţau raunverulega undir höndum! Mér vitanlega hefur ekkert af ţessum skjölum veriđ gerđ opinber og blađamenn á Íslandi létu mata sig sadda á bullinu.  Ţetta mál var blađamannastéttinni til ćvarandi skammar.  Hver skođađi mál Reykjavík media sem rakađi inn fjárframlögum dagana á eftir?  Eins og vćnta mátti heyrđist ekki bofs frá blađamönnum og mér vitanlega skrifađi ekki nokkur blađamađur um ţađ mál, enda klíkan ţá í hćttu.  Skítalyktin angađi af ţessu alla leiđ vestur um haf en íslenskir blađamenn drógu bara djúpt andann og blessuđu hreina loftiđ!.  

Kveđja

Arnór Baldvinsson, 6.8.2017 kl. 22:17

14 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ađ sögn Doctorsins sátu 165 manna rannsóknarblađamanna frá virtum fjölmiđlum á gögnum um Panamaskjölin.Ţjóđin á heimtingu á ađ ţeir skili heimildum um ţau,án ţeirra er ţađ falsfrétt.ţeir sem séđ hafa myndband Guđbjörns Jónssonar geta séđ ţar allar rangfćrslur Reykjavík Medía.Ég skora á nýja flokka ađ hafa ţetta á stefnuskrá sinni,íslendingar hafa fengiđ nóg af lygaáróđri.

Helga Kristjánsdóttir, 7.8.2017 kl. 03:49

15 Smámynd: Skeggi Skaftason

Fyrir ţau ykkar sem ekki fylgdust međ fréttum af Panamaskjölunum og heyrđu ekki af blađamannahópnum ţá má benda á umfjöllun á internetinu:

http://www.bbc.com/news/world-35954224

https://www.theguardian.com/news/series/panama-papers

http://panamapapers.sueddeutsche.de/articles/56febff0a1bb8d3c3495adf4/


The Panama Papers are 11.5 million leaked documents that detail financial and attorney–client information for more than 214,488 offshore entities.[1][2] The documents, some of which dated back to the 1970s, belonged to the Panamanian law firm and corporate service provider Mossack Fonseca,[3] were leaked in 2015 by an anonymous source.[4]

The documents contain personal financial information about wealthy individuals and public officials that had previously been kept private.[5] While offshore business entities are legal, reporters found that some of the Mossack Fonseca shell corporations were used for illegal purposes, including fraudtax evasion, and evading international sanctions.[6]

"John Doe", the whistleblower who leaked the documents to German journalist Bastian Obermayer[7][8] from the newspaper Süddeutsche Zeitung (SZ), remains anonymous, even to the journalists on the investigation. "My life is in danger", he told them.[9] In a May 6 statement, John Doe cited income inequality as the reason for his action, and said he leaked the documents "simply because I understood enough about their contents to realise the scale of the injustices they described". He added that he had never worked for any government or intelligence agency and he expressed his willingness to help prosecutors if immune to prosecution. After SZ verified that the statement did come from the Panama Papers source, the International Consortium of Investigative Journalists (ICIJ) posted the full document on its website.[10][11]

SZ had asked the ICIJ for help because of the amount of data. Journalists from 107 media organizations in 80 countries analyzed documents detailing the operations of the law firm.[4] After more than a year of analysis, the first news stories were published on April 3, 2016, along with 150 of the documents themselves.[12] The project represents an important milestone in the use of data journalism software tools and mobile collaboration.

Skeggi Skaftason, 7.8.2017 kl. 07:48

16 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Eg hef bara fylgst međ umfjöllun fjölmiđla um máliđ, Jón Valur ,rétt eins og viđ hin. Nei, ég veit ekki til ađ hann sé undir rannsókn skattrannsóknarstjóra. Af hverju heldurđu ţađ? Svarar ţetta spurningum ţínum?

Jósef Smári Ásmundsson, 7.8.2017 kl. 09:04

17 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Miklir "spámenn" tjá sig hér í athugasemdum og fer ţar kannski mest fyrir fyrrum skeggjuđum utanríkisráđherra.

Einni stađreynd gleyma ţó allir. Vissulega var fjöldi svokallađra fréttamanna sem kom ađ yfirferđ yfir ţau gögn sem lekiđ var af lögfrćđistofunni í Panama, en ţeir unnu ekki sem hópur, heldur hver í sínu horni, uns kom ađ opinberuninni. Sá hluti skjalanna sem sneri ađ Íslandi var fćrđur einum manni, sem lokađi sig inni í bústađ í Borgarfirđi, í nćrri ár. Ţar flokkađi hann skjölin og enginn annar til frásagnar um hvernig sú flokkun fór fram, né hvort einhver gögn voru tekin undan og jafnvel eytt.

Ţessi mađur er ekki međ neina menntun sem fréttamađur, lauk ekki einu sinni gagnfrćđaprófi. Ţó hann hafi um skamma hríđ starfađ á fréttastofu Ruv, og veriđ rekiđ ţađan međ skömm, gerir ţađ hann ekki ađ fréttamanni, hvađ ţá sérfrćđing í međförum flókinna gagna. Ţessi einstaklingur, einn og án alls eftirlits, höndlađi međ ţessi gögn í aflokuđum sumarbústađ. Enginn yfirfór hans verk og enginn fylgdist međ hvađ hann gerđi. Síđan matreiddi hann "gögnin"fyrir félaga sína,sem síđan véluđu fréttastofu ruv til opinberunnar ţeirra. Ekki ađ neitt viljaleysi hafi veriđ ţeirri stofnun ađ ađkomunni.

Sú opinberun var ţó ekki í takt viđ neinn fréttaflutning, svona eins og ađrar fréttastofur erlendis báru gögnin fram, heldur var sett á sviđ leikrit í samvinnu viđ sćnska fréttastofu, sem síđan var birt landsmönnum. Engin önnur fréttastofa matreiddi ţessi gögn međ slíkum hćtti!

Ţađ eitt ađ láta einn mann um međhöndlun gagnanna, einann og aflokađan, gerir trúverđugleikann ađ engu. Ţegar síđan viđ bćtist ađ sá mađur hefur litla eđa enga ţekkingu á málefninu, má segja ađ sagan sé öll. Framsetning fréttarinnar setti síđan lokanaglann í líkkistu hennar. En landsmenn, margir hverjir, féllu fyrir bragđinu og enn eru jafnvel til ţeir sem trúa ruglinu!

Jósef Smári, ţađ er ekki út frá ţessum gögnum sem skattrannsóknarstjóri vinnur, heldur gögnum sem hann keypti á svörtum markađi. Hvort ţađ var af ţeim sömu ađilum og höndluđu gögnin í nćrri eitt ár veit enginn en a.m.k. gat skattrannsóknarstjóri ekki fengiđ ađgengi ađ ţeim gögnum sem fréttirnar byggđust á, ţegar eftir ţví var sótt, ekki frekar en ađrir.

Međan svo er, verđur ađ telja ađ allur fréttaflutningur sem byggđur er á gögnum sem enginn fćr ađgang ađ, séu falsfréttir. Hins vegar mun verđa hćgt ađ flytja fréttir af rannsókn ríkisskattstjóra, ţegar henni lýkur.

Gunnar Heiđarsson, 7.8.2017 kl. 12:36

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Alltaf gott ađ sjá innlegg frá Gunnari Heiđarssyni. Hér fer hann snilldarhöndum um efniđ.

Jón Valur Jensson, 7.8.2017 kl. 13:04

19 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Gunnar Hreiđarsson. Ég hlustađi á frétt RÚV fyrir nokkru ţar sem kom fram ađ endurálagning ríkisskattstjóra byggđist međal annars frá panamaskjölum. Ef ţćr fréttir RÚV eru ekki réttar ţá biđst ég forláts en af hverju ćtti ađ taka meira mark á ţér en RÚV?

Jósef Smári Ásmundsson, 7.8.2017 kl. 16:47

21 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jósef Smári.

Ţú veđur í villu međ ţetta mál.

 

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.8.2017 kl. 17:18

22 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hér birtist sá sem okkur sárvantađi í umrćđuna; Gunnar Heiđarsson ćrlegur og hefur yfirgripsmikla ţekkingu,ţökk sé honum.

Helga Kristjánsdóttir, 7.8.2017 kl. 21:17

23 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Gunnar Hreiđarsson. Eftir á ađ hyggja ţá getur veriđ ađ ég hafi tekiđ vitlaust eftir varđandi frétt RÚV. En frá minni hendi: Máliđ snýst ekki um sakhćft athćfi Sigmundar eđa konu hans. Ţađ hefur ekkert komiđ fram um skattsvik eđa annađ saknćmt athćfi.Fyrir mér snýst ţetta um trúverđugleika. Sigmundur hélt leyndu upplýsingum um fjármál sín og konu sinnar ţegar hann tók viđ ţingmennsku og neitađi ţví í umrćddu viđtali ađ kannast viđ umrćtt Wintris félag. Ţađ ţýđir fyrir mér ađ menn eru ekki ađ segja sannleikann. Ég tala eingöngu fyrir sjálfan mig ţegar ég segi : Ég mun aldrei treysta ţessum manni. Ađrir geta haft sína hentisemi.

Jósef Smári Ásmundsson, 7.8.2017 kl. 21:55

24 Smámynd: Skeggi Skaftason

Gunnar Hreiđarsson kýs ađ ata auri Jóhannes Kr. Kristjánsson blađamann.

Gunnar gefur í skyn ađ eina reynsla Jóhannesar sem fréttamađur sé starf hans á RÚV. Ţađ er alls ekki rétt, Jóhannes hefur starfađ viđ fréttamennsku og fjölmiđla miklu lengur en ţađ, frá 2001 skv. upplýsingum á síđu hans.

Gunnar talar um ađ Jóhannes sé ekki međ neina menntun sem fréttamađur. Ţađ hafa nú fćstir fréttamenn á Íslandi sérstaka menntun sem slíkir. Svo talar Gunnar um gagnfrćđapróf, en ţau próf voru aflögđ hér á landi fyrir mörgum áratugum.

Skeggi Skaftason, 8.8.2017 kl. 13:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband