Nató er bandalag stríđsćsingamanna

Nató var stofnađ 1949 sem varnarbandalag vestrćnna ţjóđa gegn ásćlni Sovétríkjanna.

Gott og vel, kalda stríđiđ og allt ţađ; Varsjárbandalag Sovétríkjanna og kommúnistaríkja Austur-Evrópu var stofnađ 1955, sex árum eftir Nató.

En Sovétríkin hćttu störfum áriđ 1991 og sama ár var Varsjárbandalagiđ lagt niđur.

Áriđ er 2017. Sovétríkin eru dauđ í 26 ár og kommúnisminn kominn á öskuhauga sögunnar. Varsjárbandalagiđ er steindautt í aldarfjórđung.

En Nató lifir sem aldrei fyrr, leitar sér ađ óvinum um allar heimsins trissur.

Nató ćtti fyrir löngu ađ vera komiđ á ruslahaug sögunnar, líkt og kommúnisminn.

Til hvers er Nató? Jú, til ađ stuđla ađ stríđi.

 

 


mbl.is Versnandi samskipti NATO og Rússlands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hver ćtti ađ fara af stađ og stoppa forseta N-kóreu ef ađ hann myndi senda kjarnorku-eldflaug á einhverjar af höfđuborgum USA ţannig ađ ţeir gćtu ekki svarađ fyrir sig?

Jón Ţórhallsson, 3.8.2017 kl. 23:30

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Góđur pistill hnyttinn og meinhćđinn!    Ţú trúir nú varla Jón ađ Nato búi yfir afli til ađ stöđva kjarnorku-eldflaugar,hafi Kim Jong sent eina á einhverja af höfuđborgum USA.-  

    Bandaríki norđur-Ameríku gat stöđvađ flutning eldflauga til Kúbu 1963,ćtli ţeir hafi ekki ţróađ gervihnatta eftirlit sitt umtalsvert síđan.- 

Helga Kristjánsdóttir, 4.8.2017 kl. 02:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband