Hagsmunir Haga og samfélagsins fara ekki saman

Samfélagið hefur hag af því að vita þróun verðlags á lífsnauðsynjum, þ.e. matarverðs. Hagsmunir auðhringsins Haga eru aftur að fela upplýsingar um þróun matarverðs.

Lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í Högum.

Nú þegar forstjóri Haga stígur fram og segir hagsmuni fyrirtækisins og samfélagsins ekki fara saman er kannski tími til kominn að lífeyrissjóðirnir beiti eigendavaldi sínu og kenni forstjóranum lexíu.


mbl.is Þjóni ekki hagsmunum Haga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Vænlegast væri að lífeyrissjóðirninr drægju sig alfarið út úr rekstri Haga.

Gunnar Heiðarsson, 3.8.2017 kl. 13:35

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Lífeyrissjóðirnir eiga að fjárfesta í húsnæði með lánastarfsemi.  Það er öruggasta innlenda fjárfestingin auk þess að þar með styðja lífeyrissjóðir við launþega, kröfuhafa sína. Eh-effin eiga það til að verða gjaldþrota og þá tapast allt því baktryggingin er engin.

Kolbrún Hilmars, 3.8.2017 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband