Sćnska hópsálin er kynlaus, siđlaus og náttúrulaus

Einstaklingurinn fćđist í líkama sem er annađ tveggja kvenkyns eđa karlkyns. Enginn velur sér líkama, börn einfaldlega fćđast kvenkyns eđa karlkyns. Ţessa fćđingargjöf tekur einstaklingurinn međ sér út í heiminn í ţađ ferđalag sem efni og ađstćđur leyfa.

Menntastefna sem kennir kynleysi útilokar einn af grunneiginleikum einstaklingsins. En ţađ er einmitt í gegnum ţennan grunneiginleika sem einstaklingar tileinka sér siđi og háttu í samfélaginu. Mađur getur skipt um trú, stjórnmálaskođun, maka og ríkisfang. En mađur skiptir ekki um kyn - nema í lćknisfrćđilegum undantekningum.

Kynlaus einstaklingur er án grunnverkfćris náttúrunnar til ađ skilja heiminn. Slíkur einstaklingur gćti mögulega orđiđ tannhjól í kynlausri, siđlausri og geldri hópsál. En ađeins í samfélagi sem vćri algjörlega einangrađ frá náttúrunni og siđmenningunni frá ţví sögur hófust.


mbl.is Kynhlutlausir leikskólar í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţetta er Freud-plága 21. aldarinnar. Freud-plága 20. aldarinnar var nćst versta plága ţeirrar aldar. Hún drap 100 milljón klukkustundir á međan versta plága ţeirrar aldar, Marxisminn, drap 100 milljón manns.

Ţessi nýja Freud-plága 21. aldarinnar mun bćđi drepa og leggja líf og tíma milljóna manna í rúst. Svíţjóđ telur tćplega 10 milljón manns. Lífslíkur ţeirra á skrifandi stund eru afar litlar, en samt ekki alveg núll.

Saga geđsjúkdómanna er afar litrík. Ţessi nýja plága er úr ţeirri gömlu skúffu. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 30.7.2017 kl. 14:12

2 Smámynd: kallpungur

Ekki gleyma ađ ţessi téđa hópsál Svíanna er líka foráttu heimsk...

kallpungur, 30.7.2017 kl. 19:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband