Laugardagur, 22. júlí 2017
Ísland: kvennavöld og velsæld aldraðra
Tvær alþjóðlegar skýrslur sýna að völd kvenna í stjórnkerfinu eru hvergi meiri en á Íslandi annars vegar og hins vegar að öryggi aldraðra er hvað mest hér á landi.
Vitað er að óvíða í heiminum er launajöfnuður meiri en einmitt á Íslandi og það kemur m.a. fram í hlutfallslega lægri launum opinberra embættismanna hér á landi en í viðmiðunarríkjum.
Niðurstaða: Ísland er gott land að búa í. En það vissum við fyrir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.