Ţriđjudagur, 18. júlí 2017
Ein frétt, ţrjár frásagnir - falsfréttir eđa...
Morđ lögreglunnar í Minneapolis á áströlsku konunni Justine Damond er efniviđur í ţrjár fréttafrásagnir. Efnisatriđi eru fyrir hendi til ađ renna stođum undir hverja frásögn. En frásagnirnar eru gagnólíkar.
Fyrsta frásögnin, sem mbl.is tekur undir međ vali á fyrirsögn, er slysafrásögnin. Saklaus kona í náttfötum er skotin til bana af slysni.
Önnur frásögnin, lögregluofbeldi, byggir á ţekktu fréttaminni um bandaríska lögreglumenn sem skjóta fyrst en spyrja svo. Vox keyrir á fyrirsögnina: lögregla skýtur til bana óvopnađa konu í náttfötunum - engar skýringar.
Ţriđja frásögnin, flóttamenn eru viđsjálir, sćkir rök í ţá stađreynd ađ lögreglumađurinn sem skaut Justine Damond er sómalskur flóttamađur. Fjölmiđlar sem leggja áherslu á ţetta sjónarhorn vekja athygli á uppruna lögreglumannsins, hann hafi áđur veriđ kćrđur í starfi og ađ hann skaut fleiri en einu skoti í áströlsku konuna. Eins og ţađ sé ekki nóg sat skotglađi lögreglumađurinn í farţegasćtinu á međan félagi hans spjallađi viđ Damond. Myndin sem dregin er upp er af ásetningsmorđi.
Hugtakiđ falsfrétt er notađ í víđri merkingu. Einhverjum, sem finnst eitt eđa fleiri sjónarhorn hér ađ ofan ekki viđ hćfi, gćti kallađ frétt byggđa á ţví sjónarhorni falsfrétt. Međ nokkrum rökum.
Ólíkar fréttafrásagnir af morđinu á Justine Damond draga fram einkenni frétta. Ţćr eru allaf međ sjónarhorn. Blađamönnum er kennt ađ mikilvćgasta efnisatriđiđ eigi ađ koma fram í fyrirsögn. Fyrirsögn og inngangur fréttar myndar sjórnarhorniđ, segir lesanda/hlustanda hvađ sé ađalatriđiđ. Margir lesa ađeins fyrirsagnir og kannski fyrstu tvćr setningar inngangs. Ţeir eru búnir ađ ná fréttinni.
En lífiđ, dauđinn í ţessu tilviki, er einu sinni ţannig ađ fleira en eitt sjónarhorn kemur til greina ađ lýsa atburđi. Ţađ ţýđir vitanlega ekki ađ öll sjónarhorn séu jafn réttmćt. Um ţađ er oft skrifađ. Ekki ţó hér og nú.
Skotin til bana á náttfötunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll, ekki er ég nú međ ţetta á hreinu hvađ segja skuli um svona fréttaflutning, en ţessum svokölluđu "falsfréttum" var ýtt af stađ eftir forsetakosningarnar í USA. Tilgangurinn er ađ skap mistrú gagnvart öllum mögulegum fréttum og svo hagrćđa sannleikanum til hagsmuna fyrir einhverja ákveđna ađila. Startađ í pólitík, en er nú ađ tröllríđa allri fréttarmensku. Ekki tek ég neinar fréttir lengur fyrir góđan fisk og hér heima eru samtök búin ađ anamma ţetta og nota á alla vegu. Ekki einusinni biskup landsins er marktćkur lengur.
Eyjólfur Jónsson, 18.7.2017 kl. 15:38
Falsfréttir, er fyrst og fremst fréttir morgunblađsins sem reynir ađ "hylma" yfir drápinu, sem slysi. Ţú ţarft ekkert til Bandaríkjanna til ađ fá slíkar fregnir ... Lögreglan á Íslandi á sér marga skuggasögu ... yfirhylmingar, "state terrorism", níđ ... hvernig er gamla máltćkiđ "Ekki spyrja mig, ég var ađ ćfa lögreglukórinn". Hvernig var ekki međ Geirfinn, hermdi ekki lögreglan eftir ađferđum GESTAPO í Svíţjóđ, međ ađ leita uppi göturćfill til ađ klína morđinu á. Og ekki var nokkurt lík heldur ... hefur einhver á Íslandi spurt ađ ţví, hvernig lögreglan gat veriđ svona hunds og kattar viss ađ mađurinn vćri dauđur ... ţađ skyldi ţó aldrei vera, ađ lögreglan sjálf hafi komiđ á vettvang og ćtlađ ađ handsama Geirfinn, einhver átök orđiđ og mađurinn dotti međ höfuđiđ í kjallaragólfiđ og lögreglan síđan notađ SĆNSKA GESTAPO taktík, til ađ rugla alla í ríminu. Frćkt er bankarániđ í Svíţjóđ, ţar sem lögreglan sem stóđ ađ ransókn málsins ... var bankarćninginn sjálfur.
Nei, ţađ eru fréttir Morgunblađsins sem eru fals-fréttir, ţar sem engin ransóknarblađamenska á sér stađ ... einungis "yfirhylmingar" í anda rétttrúađra.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 18.7.2017 kl. 18:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.