Kapítalismi, fjölmenning og tvćr útgáfur vinstrimanna

Vinstriöfgamenn efndu til óeirđa á leiđtogafundinum í Hamborg. Kapítalisminn er ađalóvinur öfgamannanna, sem eru međ náin tengsl viđ sósíalíska flokka.

Ţessi útgáfa vinstrimanna náđi sér nokkuđ á strik eftir fjármálahruniđ 2008. Líklega var hápunkturinn í Hamborg - keppst er viđ ađ útmála ţessa útgáfu sem glćpamenn.

Alţjóđalega fjármálakerfiđ er ađ hjarna viđ og ţađ kippir fótunum undan öfgaútgáfunni.

Frjálslyndir vinstrimenn er önnur meginútgáfa vinstrimanna. Ólíkt öfgaútgáfunni eru ţeir frjálslyndu stórvinir kapítalismans og hlynntir alţjóđasamstarfi, eru t.d. upp til hópa í ađdáendaklúbbi ESB.

Frjálslynda vinstriđ fékk á sig högg međ Brexit og annađ međ kjöri Trump. Ţađ sem gerir ţeim frjálslyndu erfiđast um vik er fjölmenningin, sem er hornsteinn hugmyndafrćđi ţeirra.

Fjölmenning er á fallandi fćti alla ţessa öld. Angela Merkel kanslari Ţýskalands gaf út dánarvottorđiđ ţegar áriđ 2010. Aukinn straumur flóttamanna til Evrópu síđustu ár samfara hryđjuverkum herskárra múslíma er frjálslyndum vinstrimönnum ţung í skauti. Fjölmenning er eins og sósíalismi: virkar bara ekki.

Stađan er ţessi: vinstriöfgamenn eru úthrópađir sem glćpamenn og frjálslyndir vinstrimenn eru án hugmyndafrćđi.

Ţegar báđar meginútgáfur vinstrimanna eru í nauđvörn hlýtur heimurinn ađ fara batnandi.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband