Ţriđjudagur, 11. júlí 2017
Skolpfréttir RÚV - bara ekki úr Reykjavík
Fyrsta frétt RÚV í sexfréttum var um fráveitumál í ýmsum sveitarfélögum - bara ekki Reykjavík ţar sem skolpmengun helst í hendur viđ yfirhylmingu.
Enginn er ađ tala um skolp á Selfossi eđa Garđabć - nema RÚV. En ţađ er talađ um skolpspillinguna í borginni.
Ţeir sem biđu eftir skolpfréttum í sjöfréttum RÚV urđu fyrir vonbrigđum. Ekkert í helstinu, en jákvćđri frétt um minni mengun í fjöruborđinu var lćtt inn í fréttatímann.
Ríkisútvarp vinstrimanna hlýđir auđvitađ kalli borgarfulltrúa Pírata, Samfylkingar og Vinstri grćnna um ađ fara ekki í skotgrafirnar.
Athugasemdir
Sćll
Ţetta var merkileg frétt; einkum ţráđurinn um Garđabćinn. Ţar er ekki allt sem skyldi í einu hverfi, Álftanesinu, sem ekki hefur ţó lengi veriđ hluti bćjarins. Hvar skyldi hugmyndin ađ fréttinni hafa kviknađ?
Í morgun áttu Óđinn og Halldór Auđar svo langt, en létt spjall, blandađ gamni ţar sem gott var gert úr öllu saman. Af öllu ţessu má sjá ađ ţegar Samfylkingin fćr kvef, ja ţá hnerrar RÚV.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 11.7.2017 kl. 21:13
Er ţađ misminni ađ ţađ var RUV sem kom fyrst međ fréttina af skolpmenguninni í Reykjavík og hefur ţar af leiđandi fylgt ţví lengur eftir en nokkur annar fjölmiđill?
Ómar Ragnarsson, 12.7.2017 kl. 00:03
Alveg rétt Ómar, en ţađ var almennur borgari sem tróđ fréttinni upp á RÚV.
Ţađ er hinsvegar undarlegt varđandi skólphreinsun í Ölfusá ađ ţađ skuli stranda á umhverfismati, árum saman, ađ koma hlutunum ţar í lag.
Ragnhildur Kolka, 12.7.2017 kl. 15:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.