Föstudagur, 30. júní 2017
Píratar lama stjórnarandstöđuna
Óeining innan ţingflokks Pírata og vankunnátta í pólitík lamar starf stjórnarandstöđunnar. Ţetta má lesa úr umfjöllun DV og Eyjunnar um sundrunguna sem Píratar standa fyrir á alţingi.
Pólitísk óreiđa og innbyrđis hjađningavíg eru samofin Pírötum. Á síđasta kjörtímabili var ađ kalla til vinnustađasálfrćđing í ţriggja manna ţingflokk Pírata.
Á međan Píratar eru í stjórnarandstöđu er ríkisstjórninni óhćtt - og almenningi líka.
Athugasemdir
Svo langar marga ađ lemja ţessi lamadýr til hlýđni."Sorry" en ţarna fór ég stafavillt,ţađ er víst hćgt ađ temja ţau.
Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2017 kl. 06:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.