Föstudagur, 30. júní 2017
Píratar lama stjórnarandstöðuna
Óeining innan þingflokks Pírata og vankunnátta í pólitík lamar starf stjórnarandstöðunnar. Þetta má lesa úr umfjöllun DV og Eyjunnar um sundrunguna sem Píratar standa fyrir á alþingi.
Pólitísk óreiða og innbyrðis hjaðningavíg eru samofin Pírötum. Á síðasta kjörtímabili var að kalla til vinnustaðasálfræðing í þriggja manna þingflokk Pírata.
Á meðan Píratar eru í stjórnarandstöðu er ríkisstjórninni óhætt - og almenningi líka.
Athugasemdir
Svo langar marga að lemja þessi lamadýr til hlýðni."Sorry" en þarna fór ég stafavillt,það er víst hægt að temja þau.
Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2017 kl. 06:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.