Múslímaklerkar bannfćra bćnahald karla međ konum

Frjálslynd moska í Moabit-hverfinu í Berlín fćr á sig bannfćringu múslímaklerka í Egyptalandi og trúaryfirvöldum í Tyrklandi fyrir ađ leyfa sameiginlega tilbeiđslu karla og kvenna.

Fyrsta daginn sem moska var opin var fullt hús. En vegna hótana múslímakarla og klerka fćkkađi ţeim snarlega sem sóttu bćnahald í anda jafnréttis kynjanna.

Guardian segir ađ stofnandi moskunnar fái 300 stuđningsskilabođ daglega en tífalt fleiri, eđa 3000, hótanir m.a. um líflát.

Múslímatrú er karllćg og leyfir ekki ađ konur taki ţátt í helgistund međ körlum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Held ađ öll trúarbrögđ séu karlćg enda hafa ţeir ráđiđ ţar fram á síđustu ár. En í mörgum löndum ţarna í Miđausturlöndum erum eđ karllćga menningu sem ţeir nota til ađ koma í veg fyrir breytingar. Hér hafa jú veriđ kristnir söfnuđir sem hafa bođađ ađ koma eigi ađ vera undirgefin manni sínum, bannađ ţeim ađ klippa sig eins og ţćr vildu og m.a. ađ ganga í buxum. Í suđur ameríku eru konur sem gangast undir fóstureyđingu fangelsađar og ţar er Kaţólikar viđ völd.

Magnús Helgi Björgvinsson, 27.6.2017 kl. 16:21

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Magnús, svo skal böl bćta ađ benda á annađ.

Ragnhildur Kolka, 27.6.2017 kl. 17:00

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Enn eitt dćmi sem sýnir, ađ múslimar á Vesturlöndum búa ekki á Vesturlöndum ţrátt fyrir ađ búa á Vesturlöndum. Ţeir eru líkamlega staddir á Vesturlöndum, en andlega eru ţeir útibú frá Tyrklandi, Egyptalandi, Íran, Sádí-Arabíu o.s.frv., stjórnađ af ímömum stöddum á miđöldum.

A.m.k. reyna ţeir ađ stjórna langt út fyrir sín eigin landamćri, yfir í nćstu heimsálfu međ sínum fötwum og fötum ef út í ţađ er fariđ, ţ.e. hiqab og búrkum, sem ţeir neyđa konur til ađ kaffćra sjálfa sig í.

Ţessi kona af tyrkneskum uppruna í Berlín á samt heiđur skillinn fyrir ađ rísa upp gegn miđaldamyrkri, sem hún vill ţó ekki segja alveg skiliđ viđ.

Theódór Norđkvist, 27.6.2017 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband