Trump er ekki vandamáliđ

Sitjandi Bandaríkjaforseti er á alla vegu og kanta vandamál. Hann er vandamál innanlands ţar sem hluti stjórnkerfisins snýst gegn honum og hann er vandamál á alţjóđvettvangi ţar sem pólitík hans er óútreiknanleg.

En samt. Bandaríkin höfnuđu innherja, Hillary Clinton, sem bauđ upp á meira af ţví sama en völdu Trump sem lofađ stríđi viđ kerfiđ.

Trump er mótsögn. Hann er moldríkur en talar máli láglaunafólks, sem gerđi hann ađ forseta. Trump lofađi ađ gera Bandaríkin ađ stórveldi á sama tíma og heimsbyggđin játast öll ţeirri kennisetningu ađ Bandaríkin eru eina stórveldi jarđkringlunnar. Fékk hann umbođ til ađ gera Bandaríkin ađ enn meira stórveldi? Varla, annađ loforđ hans var ađ draga úr áhrifum Bandaríkjanna á alţjóđavettvangi, stunda ekki tilgangslaus stríđ í langt-í-burtistan.

Trump er ekki vandamáliđ. Hann er birtingarmynd vanda sem ekki er sérbandarískur. Vandinn felst í ţví ađ kerfi sem sett voru upp í kjölfar seinna stríđs og endurskipulögđ eftir kaldastríđiđ eru úr sér gengin. Kerfin eru samtengd og ţekkjast undir skammstöfunum eins og IMF, SŢ, Nató og ESB.

Bandaríkin eru helsti bakhjarl ţessara kerfa. Í ţví samhengi ţjónar Donald Trump tveim hlutverkum. Í fyrsta lagi er kjör hans skýr og ótvírćđ vísbending ađ kerfin virka ekki. Í öđru lagi ţjónar hann ţví hlutverki ađ vera blóraböggull fyrir biluđ kerfi.

Í fréttaflutningi er öll áherslan á Trump í seinna hlutverkinu. En ţađ er akki ađalhlutverkiđ. Aftur ţjónar ţađ hagsmunum úr sér gengnu kerfanna ađ gera Trump ađ helsta vandamáli heimsbyggđarinnar. Viđ sjáum fyrir augum okkar hápunkt alţjóđavćđingarinnar: sjálfsblekkinguna.


mbl.is Embćttismenn í mál viđ Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband