Frjálslynda vinstriđ er deyjandi pólitík

Frjálslynda vinstriđ međ stjórnmálamenn eins og Hillary Clinton, Tony Blair, Hollande og Schulz er á hröđu undanhaldi.

Tvćr pólitískar útgáfur eru međ byr í seglin, ţeir skora flokkakerfiđ á hólm, Trump í Bandaríkjunum og Macron í Frakklandi, annars vegar og hins vegar róttćkir vinstrimenn á borđ viđ Corbyn, Sanders og Mélenchon.

Frjálslynda vinstriđ stendur fyrir alţjóđavćđingu og fjölmenningu síđustu áratuga, sem gefur nú eftir. Í stađin koma ţjóđernishyggja og stéttapólitík.

 


mbl.is Fordćmalaust tap vinstri flokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Akkúrat ţađ sem okkur vantar; ţjóđernissinnađir sósíalistar.  Vegna ţess ađ ţađ gafst svo vel seinast.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.6.2017 kl. 23:11

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sá í fréttunum í kvöld myndir af eldheitum ţjóđernissinnum á Spáni,sem krefjast sjálfstćđis Katalóníu.--Hvernig afgreiđa fjölmenningasinnar á Spáni ţess konar mál?? Er ekki Lissabonsáttmálinn ćđri stjórnarskrá Spánar?  

Helga Kristjánsdóttir, 11.6.2017 kl. 23:41

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Mér finnst ekki rétt ađ leggja ţennan Macron ađ jöfnu  viđ Trump. Macron er kerfiskall sem međ slóttugheitgum hefur villt á sér heimildir og komiđ inn um bakdyrnar, stofnađ nýjan flokk međ nýjum hugsjónum, svipađ eins og Gunnar Smári er ađ gera viđ Íslendinga, einsknar Barbabrella, og kjósendur láta blekkjast eins og skot.Hann er ekki merkilegur hugsjónamađur í mínum augum. Allt annar mađur en Trump

Halldór Jónsson, 12.6.2017 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband