Fimmtudagur, 8. júní 2017
Síđmarxistinn og kreppa frjálslyndra vinstrimanna
Ţađ yrđi saga til nćsta bćjar yrđi Jeremy Corbyn forsćtisráđherra Bretlands. Frjálslyndir kratar í Verkamannaflokknum, Tony Blair og félagar, treysta ekki Corbyn fyrir horn og hćgripressan kallar hann síđmarxista.
Sigur Trump í Bandaríkjunum ţótti frjálslyndum vinstrimönnum slćm tíđindi. Sigur Corbyn í Bretlandi yrđi martröđ.
Marx á hinn bóginn hlýtur ađ kreppa hnefann í frostfríum jarđvegi Highgate-kirkjugarđsins. Gamla manninum var aldrei um frjálslynda gefiđ.
Corbyn gćti tekiđ viđ taumunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Marx kannski,en sem betur fer; Ţađ er lítiđ fútt í ţví fagni,frá löngu liđnum rauđum, gömlum og engum ađ gagni,
gekk af kommunistanum dauđum,sem betu fer.
Helga Kristjánsdóttir, 9.6.2017 kl. 04:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.