Föstudagur, 28. apríl 2017
Gunnar Smári; firring, svik og sósíalismi
Ingi Freyr Vilhjálmsson blađamađur er sá ţriđji úr sömu fjölskyldu sem tapar peningum á atvinnurekstri Gunnars Smára nýorđins sósíalista. Ingi Freyr skrifar um Gunnar Smára:
Eiginlega er ótrúlegt ađ fylgjast međ ţessu, hvílíkt taktleysi og firring; ţađ er eins og mađurinn kunni ekki ađ staldra ađeins viđ og skammast sín og spyrja sjálfan um erindi sitt til ađ taka ţátt í stjórnmálastarfi miđađ viđ skađann sem síđasta ćvintýri hans hefur valdiđ venjulegu fólki sem hann vill nú vinna fyrir sem stjórnmálamađur.
Á mánudag stofnar Gunnar Smári sósíalistaflokk til ađ gera byltingu. Hann ćtti ađ byrja á sjálfum sér. Til ţess ţarf ekki stjórnmálaflokk.
Athugasemdir
Sósíalisti, er ţađ ekki einhver sem talar tungum tveim og mćlir sitt međ hvorri?
Hrossabrestur, 28.4.2017 kl. 15:13
Gunnar Smári brennur greinilega í skinninu ađ láta mikiđ og ţá gott af sér leiđa fyrir Ísland.Ţađ fyrsta sem vakti athygli mína var tillagan um ađ "Ísland gengi í Noreg".Aldrei reyndi ég ađ komast ađ ţví hvernig ţađ ćtti ađ framkvćmast ţótt glóran segđi mér ađ ţađ gerir ekkert land einhliđa.Meira hvađ margir finna til vanmáttar nema ađ tilheyra einhverju stćrra ríki.-Verum bara stćrilát og minnum á ađ Ísland hvílir á flekum álfanna í austri og vestri.
Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2017 kl. 01:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.