Costco-áhrifin

Í næsta mánuði opnar í Garðabæ ein stærsta smásöluverslun í heimi. Costco býður einnig eldsneyti. Líklegt er að Hagar telji nauðsynlegt að mæta Costco í sem flestum vöruflokkum og kaupi þess vegna Olís.

Costco eykur samkeppni í smásöluverslun sem er í höndum örfárra aðila sem skipta markaðnum bróðurlega á milli sín.

Aukin samkeppni ætti að leiða til aukinnar hagræðingar og lægra vöruverðs.


mbl.is Hagar kaupa Olíuverzlun Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband