Ţriđjudagur, 18. apríl 2017
Che Smári: gagnrýni á sósíalista er hótun
Óstofnađur Sósíalistaflokkur Íslands er kominn í gírinn. Ađalritarinn, Che Smári, segir gagnrýnendur flokksins hafi í frammi hótanir. Bloggaranum Jónasi Kristjánssyni varđ á ađ halla flokknum orđi og var óđara rekinn úr samkvćminu.
Í ćtt viđ sósíalistaflokka austan tjalds fyrr á tíđ líđast ekki sjálfstćđar skođanir. Ţeir sem ekki fylgja flokkslínunni í hvívetna komast ađ ţví fullkeyptu.
Che Smári lifir sig inn í hlutverkiđ, eins og hann jafnan gerir, hvort heldur sem málpípa auđmanna eđa fátćklinga.
Athugasemdir
"Che Smári lifir sig inn í hlutverkiđ, eins og hann jafnan gerir, hvort heldur sem málpípa auđmanna eđa fátćklinga."
Stórbrotinn hugsjónamađur.
Halldór Jónsson, 18.4.2017 kl. 21:53
Segir Gunnar Smári ađ innan Sjálfstćđisflokksins sé „hellingur af fólki án sómakenndar sem veigri sér ekki viđ ađ „ausa skít og óţverra“ yfir fólk, sósíalistar taki ţessu fagnandi.
Ţađ var auđvitađ
Halldór Jónsson, 18.4.2017 kl. 21:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.