Föstudagur, 14. apríl 2017
Óvćnt ţróun í Frakklandi - kommúnisti sćkir fram
Marine Le Pen er međ 24 prósent fylgi í Frakklandi, miđjumađurinn Emmanuel Macron mćlist međ sama fylgi. Ţessi tvö eru líklegust til ađ komast í ađra umferđ forsetakosninganna. En ţriđji frambjóđandinn, Jean-Luc Mélenchon, gćti sett strik í reikninginn.
Mélenchon nýtur stuđnings franska kommúnistaflokksins. Hann vitnar í Maó formann og Hugo Chavez, sem gerđi sósíalistatilraun í Venesúela. Mélenchon er í stórsókn, mćlist međ 18 prósent fylgi.
Telegraph segir fjöldafundi Mélenchon draga ađ sér tugţúsundir sem vilja róttćkt brotthvarf frá frjálshyggjupólitík. Almennt er taliđ ađ Mélenchon taki fremur fylgi frá Macron en Le Pen.
Le Pen og Mélenchon eru bćđi gagnrýnin á Evrópusambandiđ og höll undir Pútín Rússlandsforseta. Le Pen er međ smekk fyrir Donald Trump en Mélenchon ekki.
Fari svo ađ ţau tvö bítist um forsetaembćtti Frakklands, međ ţví ađ verđa efst í fyrri umferđ forsetakosninganna 23. apríl, er komin upp sérstök stađa í vöggu borgaralegs lýđrćđis í Evrópu.
Vilja aflétta friđhelgi Le Pen | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Öfgar kalla á öfgar. Miđjan er best.
Wilhelm Emilsson, 14.4.2017 kl. 21:02
Frönsk Framsókn!?
Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2017 kl. 00:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.