Rússland er ekki vandamáliđ

Rússland bjó ekki til ófriđarbáliđ í miđausturlöndum. Innrás Bandaríkjanna í Írak 2003 og innanlandsátök í Sýrlandi og Líbýu gáfu herskáum íslamistum fćri á ađ styrkja sig. Rússar komu inn í atburđarásina eftir ađ hún hófst.

Vestrćn ríki, Bandaríkin fyrst og fremst, bera meginábyrgđ á stöđu mála - ađ ţví leyti sem vandinn er ekki heimatilbúinn.

Rússland ćtti ađ vera hluti af lausn vandans. Til ađ ţađ gangi eftir er smámál í Úkraínu sem ţarf ađ leysa.

 


mbl.is Beita Rússa ekki efnahagsţvingunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Als

Rússar hafa stađiđ í átökum viđ herskáa Islamista um áratugaskeiđ. Ţeir réđust inn í Afganistan fyrir rúmum 37 árum. Ţeir hafa lagt til vopn og áróđur gegn Israel. Nei, ţeir eiga vitanlega engan ţátt í ófriđarbáli Miđausturlanda ... kanntu annan?

Ólafur Als, 11.4.2017 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband