Unglingurinn á hótel mömmu - foreldrar fái kosningaréttinn

Sjálfrćđisaldur var hćkkađur um tvö ár rétt fyrir aldamót, úr 16 árum í 18. Í áratugi ţar á undan lengdist viđvera ungs fólks i foreldrahúsum. Á hótel mömmu er unglingurinn verndađur og ţví fylgir ađ forrćđiđ er hjá foreldrum.

Unglingar hafa ekki á síđustu áratugum sýnt merki ţess ađ vilja slíta sig fyrr frá forrćđi foreldra og stofna til heimilis á eigin ábyrgđ. Ţvert á móti, sá tími lengist sem börn búa i skjóli foreldra.

Ef lćkka á kosningaaldur ungs fólks mun kosningaţátttaka lćkka. Reynslan sýnir ađ ungt fólk nýtir sér síđur kosningaréttinn en ţeir sem eldri eru.

Leiđin til ađ auka hlut ungs fólks í ţjóđfélaginu er ađ foreldrar ţeirra fá aukiđ vćgi í kosningum. Ţađ mćtti til dćmis gefa foreldri 0,25% meira vćgi í kosningum fyrir hvert barn innan 18 ára á heimilinu. Hjón međ 4 börn vćru ţá hvort um sig međ 1,5 atkvćđi í almennum kosningum.

 


mbl.is Ungu fólki ţykir ţađ út undan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband