Sósíalisminn tapar málgagni - byltingunni frestað

Fréttatíminn undir forystu Gunnars Smára átti að verða málgagn sósíalistaflokks sem þessi fyrrum viðskiptafélagi auðmanna vinnur að.

Gunnar Smári safnaði jöfnum höndum peningum í útgáfuna og flokksfélögum.

Almenningur sýndi sósíalistaútgáfunni lítinn áhuga. Auðmenn voru kallaðir til verka en ekki gekk dæmið upp.

Nú er höfuðpaurinn orðinn hornkerling og byltingunni er frestað.


mbl.is Nýir eigendur Fréttatímans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Og þá létti nú mörgum ónefndum.
Hver var það nú aftur sem ákvað að verða næstur í röðinni við að taka á sig tapið af rekstri Morgunblaðsins?
Sumir spyrja sig þess, af hverju það tap færist ekki beint á rekstur Sjávarklasans. 

Árni Gunnarsson, 6.4.2017 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband