Föstudagur, 31. mars 2017
Afmenntun karla er bannorđ í umrćđunni
Rúmlega 19 ţúsund nemendur eru skráđir í nám á háskólastigi. Hlutfall kvenna er 63% en karla ađeins 37%, samkvćmt Hagstofu. Engin umrćđa er um ţá stađreynd ađ karlar eru á stórflótta frá háskólanámi.
Konur eru 80 prósent kennara í grunn- og framhaldsskólum. Samt er haldiđ í úrelta ímynd um ađ konur séu fórnarlömb.
Helsta ástćđan fyrir yfirvofandi kennaraskorti er ađ karlar snúa baki viđ háskólanámi. En enginn ţorir ađ taka umrćđuna um afmenntun karla.
Komiđ verđi í veg fyrir kennaraskort | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.