Afmenntun karla er bannorð í umræðunni

Rúmlega 19 þúsund nemendur eru skráðir í nám á háskólastigi. Hlutfall kvenna er 63% en karla aðeins 37%, samkvæmt Hagstofu. Engin umræða er um þá staðreynd að karlar eru á stórflótta frá háskólanámi.

Konur eru 80 prósent kennara í grunn- og framhaldsskólum. Samt er haldið í úrelta ímynd um að konur séu fórnarlömb.

Helsta ástæðan fyrir yfirvofandi kennaraskorti er að karlar snúa baki við háskólanámi. En enginn þorir að taka umræðuna um afmenntun karla.


mbl.is Komið verði í veg fyrir kennaraskort
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband