Afmenntun karla er bannorđ í umrćđunni

Rúmlega 19 ţúsund nemendur eru skráđir í nám á háskólastigi. Hlutfall kvenna er 63% en karla ađeins 37%, samkvćmt Hagstofu. Engin umrćđa er um ţá stađreynd ađ karlar eru á stórflótta frá háskólanámi.

Konur eru 80 prósent kennara í grunn- og framhaldsskólum. Samt er haldiđ í úrelta ímynd um ađ konur séu fórnarlömb.

Helsta ástćđan fyrir yfirvofandi kennaraskorti er ađ karlar snúa baki viđ háskólanámi. En enginn ţorir ađ taka umrćđuna um afmenntun karla.


mbl.is Komiđ verđi í veg fyrir kennaraskort
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband