Sunnudagur, 19. mars 2017
Atvinnuofsóknir Óttars ráđherra
Sigurđur Már Jónsson upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar hefur ekki leyfi ađ hafa skođun á stjórnarskrá lýđveldisins ef hann vill halda vinnunni. Á ţessa leiđ eru skilabođ Óttars Proppé heilbrigđisráherra.
Óttar viđurkennir ađ hafa ekki lesiđ grein Sigurđar í Ţjóđmálum, sem undirstrikar ómálefnalega afstöđu ráđherrans.
Óttarr hótar ţeim atvinnumissi sem leyfir sér ađ hafa skođun á stjórnarskrá okkar allra. Ömurlegur Óttarr.
Athugasemdir
Óttar er handónýtt fyrirbćri, ţađ kom berlega í ljós ţegar stjórnarmyndunar viđrćđurnar fóru fram, hann límdi sig Benedikt hinn óheppilega til frambúđar og lét hann hafa öll sín spil og elti hann síđan eins og huglaus rakki.
Hrossabrestur, 19.3.2017 kl. 12:55
Ţađ er grunnt á forrćđishyggjunni ţarna enda dyggur Evrópusambandssinni.
Ragnhildur Kolka, 19.3.2017 kl. 14:41
Hann var ágćtur sem bóksölumađur í verslun Máls og Menningar. Ađ stökkva ţađan upp í ráđherraembćtti er getur ekki veriđ hollt fyrir strák. Hvađ ţá ađ fara úr dauđarokksveit yfir í ćđsta mann heilbrigđismála. Ţađ er eitthvađ pínu galiđ viđ ţađ. :)
Jón Steinar Ragnarsson, 19.3.2017 kl. 14:53
Ţađ ţrengir sífellt ađ tjáningafrelsinu og nú bćtist merkikertiđ úr Rúblunni viđ ţá fjölmörgu sem ávíta menn fyrir skođanir sínar.Hann hefur refsivöndinn í hendi sér,ţess vegna fer máliđ ekki til saksóknara.
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2017 kl. 01:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.