RÚV og tjáningarfrelsið

Fyrsta frétt Sjónvarps-RÚV í kvöld var óður til frjálsrar tjáningar. RÚV sjálft og fréttamenn þar á bæ eru á hinn bóginn ekki hrifnir af tjáningarfrelsinu þegar það er nýtt til að gagnrýna fréttastofuna á Efstaleiti.

Fréttamaður RÚV og lögmaður stofnunarinnar stefndu bloggara fyrir ærumeiðingar þegar falsfrétt var gagnrýnd. Bloggari var sýknaður í héraðsdómi en áfram héldu RÚV-liðar og áfrýjuðu til hæstaréttar. Það fór á sömu leið.

En núna er RÚV sem sagt besti vinur tjáningarfrelsisins.


mbl.is Fimmta áminningin til Hæstaréttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband