Fimmtudagur, 16. mars 2017
RÚV og tjáningarfrelsiđ
Fyrsta frétt Sjónvarps-RÚV í kvöld var óđur til frjálsrar tjáningar. RÚV sjálft og fréttamenn ţar á bć eru á hinn bóginn ekki hrifnir af tjáningarfrelsinu ţegar ţađ er nýtt til ađ gagnrýna fréttastofuna á Efstaleiti.
Fréttamađur RÚV og lögmađur stofnunarinnar stefndu bloggara fyrir ćrumeiđingar ţegar falsfrétt var gagnrýnd. Bloggari var sýknađur í hérađsdómi en áfram héldu RÚV-liđar og áfrýjuđu til hćstaréttar. Ţađ fór á sömu leiđ.
En núna er RÚV sem sagt besti vinur tjáningarfrelsisins.
Fimmta áminningin til Hćstaréttar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.