Fimmtudagur, 16. mars 2017
Foringjalýđrćđi - Rutte tók Trump á Wilders
Sitjandi forsćtisráđherra Hollands efndi til átaka viđ múslímaforingjann í Tyrklandi, Erdogan forseta, síđustu vikuna fyrir kosningarnar og sópađi til sín fylgi.
Rutte sýndi sig meiri foringja hollensku ţjóđarinnar en Geert Wilders leiđtogi Frelsisflokksins og fékk sína umbun. Foringjalýđrćđi er vaxandi fyrirbrigđi í stjórnmálum. Ţađ er eftirspurn eftir átökum, ekki hugmyndum.
En auđvitađ tapađi popúlisminn...
![]() |
Popúlismanum hafnađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.