ASÍ er ekki međ umbođ í pólitík

ASÍ reyndi fyrir sér í pólitík međ Evrópustefnu Samfylkingar. Sú pólitík var illa ígrunduđ og skađađi ASÍ.

ASÍ er međ umbođ til ađ bćta lífskjör félagsmanna, og ţá um leiđ almennings. Víđ túlkun á ţessu hlutverki leiđir í ógöngur, sbr. Evrópustefnuna. Ţrengri túlkun, t.d. ađ auka  kaupmátt og viđhalda stöđugleika, er til muna farsćlli stefna.

Eins og sást í nýafstöđnumm kosningum til formanns VR eru fáir sem nenna ađ greiđa atkvćđi. Ef verkalýđshreyfingin lćrir eitthvađ af nýfenginni reynslu ţá ćtti hún ađ hyggja ađ sínu en láta ađra um pólitíkina.


mbl.is Sest ekki í miđstjórn ASÍ međ Gylfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Reyndu'ekk politík aftur Gylfi,umbođ ţitt er kýr-skýrt.          

Helga Kristjánsdóttir, 16.3.2017 kl. 06:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband