Laugardagur, 11. mars 2017
Guđ er karl í kristni og íslam
Karlinn er nćr guđi, bćđi í kristni og múslímatrú. Eva var gerđ úr rifbeini Adams, samkvćmt sköpunarsögunni. Spámađurinn sagđi kynbrćđrum sínum ađ berja eiginkonur sem vefengdu vald ţeirra.
Jafnrétti kvenna á vesturlöndum óx međ hnignun kristni. Í veraldlegu samfélagi nćst jafnrétti međ orđrćđu út frá sanngirni og réttlćti án trúarlegra tilvísana.
Múslímar eiga eftir ađ brjóta af sér viđjar trúarlegra miđaldahugmynda. Ţangađ til kúga ţeir konur.
![]() |
Slćđunni svipt af fordómum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.