Laugardagur, 11. mars 2017
Guð er karl í kristni og íslam
Karlinn er nær guði, bæði í kristni og múslímatrú. Eva var gerð úr rifbeini Adams, samkvæmt sköpunarsögunni. Spámaðurinn sagði kynbræðrum sínum að berja eiginkonur sem vefengdu vald þeirra.
Jafnrétti kvenna á vesturlöndum óx með hnignun kristni. Í veraldlegu samfélagi næst jafnrétti með orðræðu út frá sanngirni og réttlæti án trúarlegra tilvísana.
Múslímar eiga eftir að brjóta af sér viðjar trúarlegra miðaldahugmynda. Þangað til kúga þeir konur.
![]() |
Slæðunni svipt af fordómum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.