Föstudagur, 10. mars 2017
Hugmyndir er ekki hćgt ađ drepa
Ein hjákátlegasta tillagan í baráttunni gegn Ríki íslam er ađ ,,fella hugmyndina ađ baki." Hugmyndir, bundnar saman í trúarbrögđ eđa hugmyndafrćđi, verđa ekki ,,felldar" ađ drepnar.
Hugmyndir renna sitt skeiđ. Miđaldakristni átti sinn tíma og kommúnismi einnig. Ţessi hugmyndakerfi hrundu ţegar samfélögin sem báru ţau uppi kiknuđu.
Trúarmenning múslíma er um ţađ bil á sama stađ og kristni á árnýöld. Samfélög múslíma eru í upplausn vegna ţess ađ hugmyndakerfiđ sem heldur ţeim saman er ađ ţrotum komiđ.
Verkefni vesturlanda er ađ koma í veg fyrir ađ upplausnarástandiđ í menningarheimi múslíma breiđist út.
Hvers vegna hefur ekkert veriđ gert? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.