Nasismi, fasismi: merkjavörur stjórnmálanna

Ţekktustu merkjavörur stjórnmálanna eru fasismi og nasismi. Ástćđan fyrir vaxandi notkun á ţekktum vörumerkjum í pólitískri umrćđu er einföld.

Vestrćn stjórnmálaumrćđa er í kreppu. Viđurkennt viđmiđ síđustu áratuga, frjálslynd alţjóđahyggja, er ađ niđurlotum komin. Ekkert annađ viđmiđ er komiđ í stađinn.

Í tómarúmi umrćđunnar er merkjavara gćrdagsins dregin fram: fasismi og nasismi.


mbl.is Ummćli Erdoğan óásćttanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband