Píratar vilja ófriđ í samfélaginu

Einn Pírati sakar forsćtisráđherra um lygar, annar Pírati heimtar verkföll. Stjórnmálastefna Pírata er ađ efna til ófriđar í samfélaginu ţar sem aliđ er á tortryggni og andúđ.

Píratar eru á fallandi fćti í skođanakönnunum. Ţeir fengu minna fylgi í síđustu kosningum en ţeir ćtluđu sér.

Núna feta Píratar sömu slóđ og Samfylkingin gerđi allt síđasta kjörtímabil međ alkunnum afleiđingum. Píratar kunna ekki ađ lesa skriftina á veggnum.


mbl.is Sakar Bjarna um lygar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Stjórnmálastefna Pírata,sem svo lengi var beđiđ eftir,er ađ taka á sig mynd.

Ţađ er frekar grunnt niđur á ósćttanlega umrćđuhefđ ţeirra,eftir allt saman.

   sú ađ saka forsćtisráđherra um lygi!  

Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2017 kl. 18:40

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţingfífl er hugtak má velta fyrir sér eftir rćđur sumra.

Halldór Jónsson, 1.3.2017 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband