Sérhagsmunir, lýđskrum og frjáls umrćđa

Á tíma flokksblađa, sem stóđ fram undir 1990, var ekki talađ um sérhagsmuni í fjölmiđlun. Pólitísk öfl réđu ferđinni í blađaútgáfu og RÚV sá um ljósvakamiđlun. Ekki heldur var talađ um lýđskrum.

Umrćđa um sérhagsmuni óx ţegar fjársterkir ađilar, fyrst Jón Ólafsson í Skífunni og síđar Jón Ásgeir í Baugi, keyptu sér dagskrárvald í umrćđunni međ Stöđ 2 og Fréttablađinu. Ađrir auđmenn komu sér fyrir í öđrum fjölmiđlum, t.d. Björgólfsfeđgar í Morgunblađinu og Exista-brćđur í Viđskiptablađinu.

Sérhagsmunir eru samt ekki bundnir viđ auđmenn. RÚV er sérhagsmunabandalag starfsmanna sem berjast fyrir međgjöf frá ríkinu til fjölmiđlaveldis sem starfar á öllum sviđum miđlunar nema blađaútgáfu. Lítil félög á sviđi miđlunar urđu til, sem hafa ţá sérhagsmuni ađ eiga fyrir útgjöldum: Kjarninn, Eyjan, ÍNN, Útvarp Saga, Stundin, Kvennablađiđ, Fréttatíminn og fleiri.

Samhliđa auknum sérhagsmunum óx frjáls umrćđa í bloggi og samfélagsmiđlum.

Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans skrifar ádrepu um lýđskrum og sérhagsmuni. Hann biđlar til almennings ađ styrkja sérhagsmuni smáfyrirtćkja í fjölmiđlun. Rökin sem hann beitir eru ţau ađ lýđskrum fari vaxandi í fjölmiđlum.

Ein meginástćđan fyrir lýđskrumi í fjölmiđlum er ađ stórir sérhagsmunamiđlar, s.s. RÚV, keppa viđ athyglina sem frjálsa umrćđan fćr á bloggi og samfélagsmiđlum og stunda ađgerđafréttamennsku - sem er beinlínis hönnuđ til ađ hafa áhrif á pólitíska atburđarás.

Ţađ er ekki lýđskrum ţótt bloggarar og samfélagsmiđlarar stundi sleggjudóma um menn og málefni. Lýđskrumiđ verđur aftur á móti yfirgengilegt ţegar stórir sérhagsmunamiđlar beita afli sínu til ađ knýja fram stórpólitíska atburđi eins og afsagnir ráđherra, stjórnarskipti og ótímabćrar kosningar. Gömlu flokksblöđin leyfđu sér ekki slíka háttsemi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hér er skákađ í ţví skjólinu ađ lesendur muni ekki eđa hafiekki lifađ ţá tíma ţegar hvers kyns sérhagsmunir réđu lögum og lofum í stjórnkerfinu og í ţjóđfélaginu almennt, svo sem á tímum hins stórkostlega kerfis hafta og skömmtunar á árunum 1930 - 1960. 

Ómar Ragnarsson, 20.2.2017 kl. 07:35

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sagnfrćđikennarinn skrifar stundum eins og hafi fćđst í gćr.

Wilhelm Emilsson, 20.2.2017 kl. 09:30

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ef allir hafa sérhagsmuni, eins og Ómar segir, er tilgangslaust ađ gera ţá ađ umtalsefni. Ţetta er bara spurning um mína hagsmuni, ţína og allra hinna.

Ég hef búiđ í ţessu samfélagi í hálfa öld. Hvorki ég né foreldrar mínir áttum hlut eđa eigum hlut í öđrum sérhagsmunum en ţessu samfélagi. Og viđ höfum átt gott líf.

Sagnfrćđikennarar sem fćđast í gćr, Wilhelm, eru vćntanlega ţeim eiginleikum gćddir ađ sjá hana veröld í nýju fersku ljósi. Ţeir hljóta ađ vera prýđiskennarar.

Páll Vilhjálmsson, 20.2.2017 kl. 09:41

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kćrlega fyrir svariđ, Páll. Ţetta er gott almannatengils-svar, en kannski ekki eins gott sagnfrćđi-svar, ađ mínu mati :-) 

Wilhelm Emilsson, 20.2.2017 kl. 10:00

5 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sérhver mađur, Wilhelm, er sinn eiginn almannatengill. Ţađ eru sérhagsmunir hans. innocent

Páll Vilhjálmsson, 20.2.2017 kl. 10:28

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held ađ pistilhöfundur hafi gleymt ađ benda lesendum á eitt stćrsta sérhagsmunabandalag RÚV, sem auđvitađ er Háskóla elítan. 

Háskóla elítan međ RÚV sem verkfćri, ákvađ hver yrđi forseti Íslands í síđustu forseta kosningum, ţetta sjá og vita allir, sem geta lesiđ sér til gagns.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 20.2.2017 kl. 15:39

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Gott svar, Páll wink

Wilhelm Emilsson, 21.2.2017 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband