Miðvikudagur, 15. febrúar 2017
Sjómannaverkfallið kælir hagkerfið
Þeir milljarðar sem fara í súginn í sjómannaverkfallinu kæla hagkerfið, draga úr atvinnustarfsemi og minnka einkaneyslu.
Fyrirsjáanleg lækkun á neysluvörum með innkomu Costco á smásölumarkaði mun draga úr þenslu og leiða til uppstokkunar í heildsölu- og smásölu.
En stóra spurningin er hvort ríkið heldur aftur af sér í útgjöldum. Ef ríkið sýnir aðhald í þenslunni er möguleiki að komast hjá harðri lendingu hagkerfisins 2018/2019.
Sagðir undirbúa sig fyrir næstu kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.