Þriðjudagur, 14. febrúar 2017
Ekkert óljóst á barmi gjaldþrots
Fréttatíminn er á barmi gjaldþrots, eins og fram hefur komið. Aðaleigandi útgáfufélagsins hrindir af stað samskotasöfnun í nafni sósíalisma en hann hefur þekktan auðmann sem meðeiganda en áður voru þeir þrír.
Þegar hlutafélag er á barmi gjaldþrots er ekkert óljóst.
Kannski eilítil óvissa.
Óljós framtíð Fréttatímans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.