Fjórir er fjöldi á mbl.is

,,Fjöldi fólks kom sam­an við Alþing­is­húsið í dag til að sýna flótta­fólki sam­stöðu..." segir í frétt mbl.is

Aðalmynd fréttarinnar sýnir fjóra sitja á bekk.

Hvort lýgur mynd eða texti?


mbl.is „Hér munum við ekki trumpast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Maður hefur stundum verulegar efasemdir fréttamat mbl.

Ragnhildur Kolka, 10.2.2017 kl. 08:49

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

 Fjöldi er afstætt orð. Á einni myndinni sitja fjórir á bekk, á þeirri mynd sem flestir sjást, er einungis hægt að telja um 50 manns.

Það er hæpið að telja slíka samkomu "fjöldasamkomu", jafnvel þó það orð sé afstætt.

Gunnar Heiðarsson, 10.2.2017 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband