Alţingi sem framhaldsskóli

Símanotkun nemenda í framhaldsskólum er vandamál í kennslu. Á međan nemendur eru í símanum eru ţeir hvorki ađ sinna verkefnum né fylgjast međ kennslu.

Nemendur á gelgjustigi eiga sér fjölbreytt áhugamál sem sum tengjast náminu en önnur ekki. Dćmi eru um, ţví miđur of mörg, ađ áhugamál nemenda utan skóla bitni á frammistöđu ţeirra í námi.

Alţingismenn ćttu ađ íhuga hvort áhugamál ţeirra utan ţings eyđileggi frammistöđuna á vinnustađnum. Hátt brottfall ţingmanna í kosningum gefur sterka vísbendingu um ađ metnađurinn fyrir ţingmennsku mćtti vera meiri.


mbl.is Engin símtöl eđa myndatökur á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband